7. apríl 2015

Fréttabréf Samspil 2015

Það var að koma út fyrsta Fréttabréf Samspil 2015. Ég er alltaf að vona að fleiri leikskólakennarar vilji vera með. Það kemur fram í fréttabréfinu að það eru 250 kennarar skráðir og er það ljómandi gott.

Það eru þemu í hverjum mánuði og í apríl verður þemað samfélagsmiðlar og í maí verður það sköpun. Ég hlakka til að takast á við viðfangsefnin sem boðið verður uppá. Búin að skrá hjá mér tímasetningar svo það fari ekki fyrir mér eins og síðast þá missti ég af vefnámskeiðinu þar sem Hans Rúnar fjallaði um skýjalausnir. Það er hægt að hlusta á upptökur frá hans erindi fyrri hluti er hér og seinni hluti hér.


Engin ummæli: